Skref 5

Námsefnisgerð og tenging við aðalnámskrá

Allir nemendur skólans tóku þátt í kosningum vorið 2022 um val á þemum okkar þetta tímabil. Á kjörskrá voru 191 nemendur, 165 nemendur kusu eða 86%. Auðir og ógildir vour  0. Þau tvö þemu sem fengu flest atkvæði voru Hnattrænt jafnrétti sem fékk 56 atkvæði eða 33,9% og Vatn sem fékk 54 atkvæði eða 32,7%.

Þessir tveir þættir voru síðan metnir og kom skólinn  vel út úr flestum þáttum (sjá https://sites.google.com/gsnbskoli.is/graenfanigsnb/skrefin-7/skref-2?authuser=0 ) nema að kynna og kenna nemendum um Barnasáttmálann. Ákveðið að það yrði okkar áhersla þetta tímabil.

Unnið er með barnasáttmálann í öllum bekkjum, á mjög fjölbreyttan hátt sem hæfir hverju aldursstigi. Sjá dæmi um slíka vinnu í 6. bekk