Skólinn vinnur náið með grendarsamfélaginu. Má þar nefna:
Sveitarféalögin á Snæfellsnesi eru öll Umhverfisvottuð og þátttakendur í Earth Check verkefninu sjá nánar á þessari síðu. Hluti af því verkefni er að skólinn er þátttakandi í þessu verkefni.
Hreint haf, námsefni sem var prufukennt í skólanum.
Strandhreinsun við Búðir.
Fjöllmeningarhátíðir í Snæfellsbæ en skólinn kom að undbúningi og framkvæmd.
Skólinn er í góðu samstarfi við fyrirtæki, félagasamtök og stofnarnir í sveitarfélaginu, sjá nánar á heimasíðu átthagafræðinnar - https://www.atthagar.is/