Skref 2

Mat á stöðu umhverfismála 

Mat frá áhersluþáttum árin 2021-2023

Allir nemendur tóku þátt í kosningu um hvaða þætti ætti að leggja áherslu á næstu tvö árin. Niðurstaða kosningarinnar var að hnattrænt jafnrétti og vatn væru þeir þættir sem leggja ætti áherslu á. Umhverfisnefnd skólans mat stöðu þessara tveggja þátta í skólastarfinu og þetta var niðurstaðan:

Mat á Hnattrænu jafnrétti:

1.- 4. bekk

5.-10. bekk


Mat á Vatni og orku:

1.- 4. bekk

5.-10. bekk



Mat frá áhersluþáttum árin 2019-2021

Okkar áherslur í verkefninu eru Landslag og átthagar, Hnattrænt jafnrétti, Neysla og úrgangur.

Á heimasíðu Grænfánaverkefnisins eru gátlistar ætlaðir nemendum og eru hluti af endurskoðun og þróun á verkefninu. Hægt er að nálgast matslistana á síðunni https://graenfaninn.landvernd.is/Thatttaka/Umhverfisgatlisti


Mat á Landslagi og átthögum:


Mat á Hnattrænu jafnrétti:


Mat á Neysla og úrgangur: