Skóli hefst þriðjudaginn 14. apríl, samkvæmt skóladagatali og eftir því skipulagi sem við vorum farin að vinna eftir fyrir páska. Nú í apríl eru þrjár vikur og allar eru þær með fjóra vinnudaga. Í þessari viku er annar í páskum í dag, í næstu viku er Sumardagurinn fyrsti fimmtudaginn 23. apríl og vikunni þar á eftir er verkalýsðsdagurinn, föstudaginn 1. maí.