Í lok hvers skólaárs útbýr Réttindaráð skýrslu þar sem tekin eru saman helstu verkefni ráðsins yfir skólaárið. Skýrslan er send til umsjónarmanna Réttindaskóla hjá Unicef og er hluti af þátttu skólans í Réttindaskólaverkefninu.
Skýrsla Réttindaráðs 2024-2025,
Skýrsla Réttindaráðs 2023-2024,
Skýrsla Réttindaráðs 2022-2023,
Skýrsla Réttindaráðs 2021-2022,