Eitt af okkar fyrstu verkefnum í Réttindaráði var að útbúa hugmyndakassa fyrir börnin í skólanum. Hugmyndakassann má finna á Skólatorgi og geta öll börn komið með hugmyndir sem þau setja í kassann.
Viltu vita meira um hugmyndakassann?
Hvar er hugmyndakassinn og hvað verður um allar hugmyndirnar?
Dæmi um hugmyndir úr hugmyndakassanum:
Menntabúðir fyrir foreldra
Árshátíð 7. bekkjar
Bækur á Skólatorg
Enska á yngra stigi
Oftar útikennsla
Oftar í smiðjuna
Fimleikar fyrir kennara
Fótboltastöð í vali
Skóladýr fyrir 3. og 4. bekk
Fjólublár dagur
Oftar Tarzan leikur
Dagur þar sem krakkar ráða
Búa til leikrit í 3. bekk
Salt og pipar í matsalinn