26.1
Góð hæfni í öllum þáttum upplýsinga- og tæknimenntar verður sífellt mikilvægari þar sem kröfur um tæknifærni og upplýsingalæsi eru mikilvægur þáttur í námi, atvinnulífi og daglegu lífi fólks. Þekking á tækni, hvernig hún mótast og breytist getur ýtt undir þróun nýrra lausna og ábyrgrar umgengni við tæknina og allar upplýsingar sem unnið er með.
Um upplýsinga- og tæknimennt í Aðalnámskrá grunnskóla
tölvur eru vinnutæki í skólanum
nemendur verði sjálfbjarga í sem flestum atriðum með endurteknum æfingum
nemendur fái mörg verkfæri til að nota í skapandi skilum í ýmsum greinum
nemendur sýni öðru fólki virðingu í stafrænum heimi
nemendur gæti að eigin öryggi í stafrænum heimi