25.1
Með þekkingu á stærðfræði getur nemandi náð betri stjórn á aðstæðum, aukið getu sína til aðgerða, átt í samskiptum, skipulagt, dregið ályktanir og tekið skynsamlegri og gagnrýnni ákvarðanir og borið ábyrgð í daglegu lífi, m.a. á eigin lífsháttum, fjármálum og neyslu.
Um stærðfræði í Aðalnámskrá grunnskóla
t