Stílsund
Viðmið vegna sundprófa 4. - 7. bekkur
Í Engjaskóla er tímataka hjá nemendum frá 4. -7. bekk. Tímatakan er framkvæmd 3 sinnum yfir skólaárið.
Að vori fá nemendur afhent blað með tímatökunni sinni og þegar nemandi hefur lokið 7. bekk er viðkomandi með alla sína tíma á einu blaði sem hann hefur synt.