Hér á þessari síðu er að finna ýmislegt sem er notað í sundkennslu Engjaskóla.
Sund - orðabók Engjaskóla
Myndabingó í sundi
Í myndabingóinu er stökum myndum hent út í laug og nemendur finna rétta mynd og setja á spjaldið sitt. Aðeins má koma með eina mynd í einu.
Til að myndin sökkvi eru festir lyklar við myndina með plaststrappa.
Teninga sund
Í teninga sundi kastar nemandi teningi á sundlaugar bakkanum og "syndir" svo eina ferð. Athugið til að fá sem fjölbreyttast eru mismunandi blöð þ.e . djúpu megin og grunnu megin.
Spila sund
Nemendur draga spil sem liggja á sundlaugarbakkanum. Gott er að vera með spilabunka beggja megin og nemandi fari aðeins eina leið.
Slönguspil