Teymin

Mynduð hafa verið sex teymi sem halda utan um þróunina í skólanum

Teymin eru: Læsi, stærðfræði, náttúrufræði, hreyfing og hugarfar.

Einnig eru kennarar í 1. bekk eitt teymi.

Hlutverk teymanna er að styðja við verkefnið, styðja við 1. bekkjarkennara. Aðstoða við að finna efni til að vinna með í þjálfunartímum, finna áskoranir miðað við færni. Aðstoða við gerð skimunarprófa og mynda heildstæða mynd á grunnfærni frá 1. -10. bekk. Efla gróskuhugarfar nemenda, kennara og foreldra, unnið með eitt hugtak í mánuði.

Deildarstjóri á yngsta stigi er verkefnastjóri verkefnisins í skólanum og er tengiliður teyma við faghóp.

Í faghópi sitja aðilar frá öllum samstarfsaðilum verkefnisins:

  • Skólastjórnendur GRV: Anna Rós Hallgrímsdóttir skólastjóri, Einar Gunnarsson aðstoðarskólastjóri, Óskar Jósúason aðstoðarskólastjóri og Rósa Hrönn Ögmundsdóttir deildarstjóri á yngsta stigi.

  • Drífa Gunnarsdóttir fræðslufulltrúi

  • Hermundur Sigmundsson prófessor

  • Kristín Jónsdóttir dósent í kennslufræði og deildarforseti kennslu- og menntunarfræði, við Menntavísindasvið HÍ.

  • Svava Þórhildur Hjaltalín grunnskólakennari og verkefnastjóri við Menntun og hugarfar rannsóknaseturs við HÍ.

  • Aðilar frá Háskóla Íslands, Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs HÍ.

Læsi

Teymisstjóri: Herdís Njálsdóttir sérkennari á yngsta stigi

Stærðfræði

Teymisstjóri: Snjólaug Árnadóttir umsjónarkennari í 2. bekk og fagstjóri í stærðfræði á yngsta stigi

Náttúrufræði

Teymisstjóri: Bryndís Bogadóttir umsjónarkennari og fagstjóri í samfélags- og náttúrugreinum á yngsta stigi

Hreyfing

Teymisstjóri: Thelma Sigurðardóttir íþróttakennari

Hugarfar

Teymisstjóri: Anna Lilja Sigurðardóttir umsjónarkennari í 2. bekk.


1. bekkur

Umsjónarkennarar:

Erla Signý Sigurðardóttir

Íris Pálsóttir

Margrét Elsabet Kristjánsdóttir