Hér munum við reyna að birta allar helstu niðurstöður úr rannsókninni. Allar niðurstöður eru kóðaðar og órekjanlegar til nemenda.
Skimunarpróf verða lögð fyrir í lestri, stærðfræði, náttúrufræði og hreyfifærni.
Prófin verða lögð fyrir nemendur í september, janúar og maí. Niðurstöður úr maí prófum eru notaðar í menntarannsóknina.
Einnig eru lagðar fyrir skimanir um gróskuhugarfar hjá nemendum, kennurum og seinna foreldrum.