Áhersla á lestur, stærðfræði, náttúrufræði, hreyfingu og áhugahvöt
Lykill 1: Læsi ‘best practice’. Notuð verður ‘bókstaf-hljóða aðferð/hljóðaaðferð’. Þegar læsi er náð koma áskoranir miðað við færni, s.s. lestur bóka, lesskilningur, textagerð, skapandi skrif og munnleg framsögn.
Lykill 2: Grunnþættir stærðfræðinnar festir í sessi áður en kemur að öðrum þáttum. Áhugi og ástríða fyrir náttúrufræði. Áhersla á verkleg (hands on) verkefni.
Lykill 3: Hugarfar, ástríða, þrautseigja, tilgangur. Vinna markvisst frá 1. bekk með þessa þætti.
Lykill 4: Efla hreyfingu. Jákvæð áhrif á ró/einbeitingu/sjálfsmynd/hreyfifærni/hreysti.
Lykill 5: Þjálfunartíminn. Allir fá áskoranir miðað við færni í grunnfögum. Efla færni/þekkingu.
Lykill 6: Ástríðutíminn. Nemendur fá val um skapandi fög: Tónlist/raftónlist, myndlist, dans/leiklist/framsögn, skák o.s.frv.