Grunnkenningar

Grunnkenningar verkefnisins eru:


  • Endurtekningin skapar meistarann (Edelman)

  • Markviss þjálfun hvers nemanda og eftirfylgni er lykill að færni og þróun þekkingar. Jákvæð styrking er þar í lykilhlutverki (Ericsson)

  • Börn verða að fá réttar áskoranir miðað við færni til að komast í flæði en þannig ná þeir frábærum árangri (Csikszentmihalyi)

  • Hugarfar grósku, ástríðu og þrautseigju einkennir starfsemi skólans. Þeim viðfangsefnum er flaggað sem kveikja áhuga hjá hverjum nemenda (Dweck, Duckworth)

  • Skapandi skrif er mikilvægt þema öll námsárin