Nú er opið fyrir skráningu í Frístund næsta vetur, 2025-2026. Skráningin fer fram í íbúagátt Vestmannaeyjabæjar og lýkur henni 29. júlí.
Miðvikudagur 23. apríl 2025
Opnað verður fyrir skráningu í Sumarfjörið á morgun, Sumardaginn fyrsta. Spennandi dagskrá verður í boði og hefur hver vika með sitt þema. Sumarfjörið er í boði fyrir börn fædd 2015-2018.
Nánari upplýsingar á Sumarfjör.