Gjöf frá Foreldrafélagi GRV
Gjöf frá Foreldrafélagi GRV
Foreldrafélag GRV kom færandi hendi í síðustu viku. Þau færðu okkur kastalakubba sem vakti mikla lukku. Við þökkum þeim kærlega fyrir að hugsa til okkar í Frístund og mun þessi gjöf nýtast börnunum vel í leik.