Reglur
Reglur
Mikilvægt er að tilkynna forföll og aðrar breytingar til umsjónarmanns fyrir kl. 12 hvern dag með því að senda tölvupóst á sigurleif@grv.is eða með því að hringja eða senda SMS í síma 841-7373.
Velkomið er að prófa Frístund áður en formleg skráning er gerð. Þá er mikilvægt að hafa samband við umsjónarmann. Fundinn er heppilegur tími fyrir heimsókn en þá er mikilvægt að hafa í huga að barnið sé ekki að fara á æfingu þann daginn.
1. og 2. bekkur mega ekki hjóla ein úr Frístund
Aðeins er tekið mark á upplýsingum frá foreldrum
Ekki er hægt að fá að hringja í Frístund til þess að fá leyfi til að leika við vin eftir skóla og þar af leiðandi sleppa Frístund
Uppsögn tekur gildi tveimur vikum eftir að hún berst umsjónarmanni.