Frístundadagatal
Frístundadagatal
Á vorönn 2025 verða þrír starfsdagar starfsmanna og er þá lokað í Frístund. Starfsdagarnir verða 2. janúar, 5. mars og 22. apríl. Heilsdagsvistanirnar verða átta daga og eru þeir dagar einungis fyrir þau börn sem eru sérstaklega skráð. Þá opið frá 7:45-16:30 en hægt er að velja hálfan daginn hvort sem það er fyrir hádegi eða eftir hádegi og svo allan daginn. Heilsdagsvistanirnar verða 3. janúar, 3. febrúar, 4. febrúar, 14. apríl, 15. apríl, 16. apríl, 4 júní og 5. júní.