Aðstaðan
Aðstaðan
Frístundin er staðsett á neðri hæð Vesturálmu í Hamarsskóla. Þar eru þrjár kennslustofur sem Frístundin hefur aðsetur. Smíðastofan, myndmenntastofan, heimilisfræðistofan og salur skólans eru nýtt fyrir klúbbastarfið. Auk þess er stór og góð skólalóð sem er vel nýtt.