Umsókn í Frístund
Umsókn í Frístund
Sótt er um í Frístund með því að fara inn á íbúagáttina hjá Vestmannaeyjabæ eða smella hér.
Við vekjum athygli á því að aðeins er hægt að sækja um eitt skólaár í senn. Eftir að skólaári lýkur falla allar umsóknir úr gildi og þurfa foreldrar/forráðamenn að sækja um aftur ef þau ætla að nýta sér þjónustuna áfram.
Umsóknafrestur til þess að vera örugg með pláss veturinn 2025-2026 er til og með 29. júlí 2025