Urður María Sigurðardóttir

Takk kærlega fyrir að taka þátt. Upptöku af kynningunni má finna hér að neðan.

Geðrækt á tímum Covid í VMA

Í mars 2020 var öll staðbundin kennsla í VMA lögð niður og tekið upp fjarnám. Kennarar leituðu ýmissa leiða til þess að halda uppi tengingu við nemendur á þessum tíma - enda var mörgum umhugsað um nemendur sem oft gekk illa að fóta sig í skólalokun.

Hér hafa verið tekin saman nokkur nokkur dæmi um verkefni sem kennarar við Verkmenntaskólann lögðu fyrir. Verkefni sem snérust ekki síst um að efli virkni, geðrækt, gleði og ánægju nemendanna.