Hans Rúnar Snorrrason

Takk kærlega fyrir að taka þátt. Upptöku af kynningunni má finna hér að neðan.

Originality Report

Kannaðu uppruna heimilda í Google Classroom

Originality Report er viðbót sem Google bætti við Classroom í vor. Með OR er hægt að kanna hvaðan nemendur afla upplýsinga á netinu og einnig hve mikið þeir hafa afritað beint. Það góða við þessa viðbót er að nemendur geta einnig kannað sjálfir sömu upplýsinga og aðlagað efnið sitt að því.