Lærið forritun á skemmtilegan hátt. Þessi litli dróni er forritaður með Tynker appinu, bíður upp á skemmtilega og lærdómsríka kennslu. Í kynningunni forrita nemendur drónann til að fljúga til mismunandi heimsálfa og nema þar land.
Kennsluáætlunina má finna á síðunni edurobots.eu, slóðin á hana er hér.