Á forsíðu koma jafnan fram upplýsingar um:
Nemendur þurfa að athuga fyrirmæli frá kennara varðandi uppsetningu forsíðu. Yfirleitt er titill miðjaður á forsíðu, og aðrar upplýsingar úti í hornum forsíðunnar. Ef það er mynd á forsíðunni er hún yfirleitt miðjuð fyrir neðan titil ritgerðarinnar.