Skólanámskrá

Skólanámskrá

Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla þurfa eftirfarandi þættir að koma fram í skólanámskrá. Upplýsingar um starfssemi skólans frá stofnun hans og helstu atriði í þróun skólans frá upphafi,stefnu skólans; gildi, uppeldis- og kennsufræðilega stefnu og kennsluhætti, útfærslu skólans á grunnþáttum í menntum og áhersluþáttum grunnskólalaga, markmið náms í ljósi ákvæða aðalnámskrár, námsmat skólans og vitnisburðarkerfi, innra mat á árangri og gæðum, áætlanir um umbætur og þróunarstarf, samstarf heimila og skóla, upplýsingarmiðlun, samstarf leikskóla og framhaldsskóla, móttöku- og tilfærsluáætlun, tengsl skóla við nærsamfélagið og hvernig nýta má það til náms og þroska. Áætlanir um, móttöku nýrra nemenda, áfengis- og fíknivarnir, aðgerðir gegn einelti og öðru ofbeldi, öryggis- og slysavarnir, jafnrétti og mannréttindi, viðbrögð við áföllum, og agamál (Aðalnámskrá; kafli 12). 

Skólanámskrá Ásgarðsskóla er öll á heimasíðu skólans. Hér fyrir neðan eru hnappar á allar þær áætlanir og stefnur sem tilheyra eiginlegri skólanámskrá hvers skóla: 


2. Skólanámskrá endurskoðuð ágúst 2023