skíða- og brettaráð
skíða- og brettaráð
Skipa:
Elísabet Esther Sveinsdóttir - bretti
Hulda Björk Haraldsdóttir - tengiliður inn í SFF ( Skíðafélag Fjarðabyggðar)
Ráðið heldur utan um þjálfaramál og mótamál ásamt því að fara í og sjá um dósasafnanir. Ráðið er í góðum samskiptum við aðalstjórn.
Æfingar eru í gangi frá janúar og fram í apríl.
Skíðaæfingar eru 2-6 x í viku
Brettaæfingar eru 2x í viku
Æfingagjöld fyrir skíði og bretti eru greidd sér.