Farandþjálfun á Reyðarfirði verður í boði á þriðjudögum frá kl. 9.50 - 10.50. Farandþjálfunin er í boði fyrir krakka á aldrinum 6 - 11 ára og verða æfingarnar í höllinni og er mæting þar. Dagsetningarnar eru 8., 15., 22. og 29. júní.