Knattspyrnuráð
Knattspyrnuráð
Skipa:
Atli Fjalar Larsen -
Grzegorz Zygfryd Zielke -
Kjartan Freyr -
Ráðið heldur utan um þjálfaramál og mótamál ásamt því að fara í og sjá um dósasafnanir. Ráðið er í góðum samskiptum við aðalstjórn.
Eru tvisvar í viku yfir vetrartímann. Æfingatafla ef gefin út á hausti og þar má sjá æfingartíma.
Iðkendur í 6. - 3. flokk hafa aðgang að samæfingum 1-2x í viku.
Yfirþjálfari er Björgvin Karl Gunnarsson ( Kalli).
Aðstoðarþjálfarar eru Daniel Michal og Benedikt Brúnsteð