Hvert ráð innan Vals sér um að undirbúa, auglýsa og halda utanum dósasafnanir á Reyðarfirði. Ráðin fá úthlutað 3 mánuðum á ári til að safna og er ætlast til þess að farið sé í upphafi hvers mánaðar. Við eigum góða samborgara sem eru duglegir að styrkja okkur um dósir, plast og gler og kunnum við þeim bestu þakkir.