Vika 1
Vika 1
Í fyrstu viku Stapavöku eru einungis 3 skóladagar (26.-28. október) og því eru einungis 3 verkefni í gangi ásamt valverkefni fyrir þau sem það kjósa.
Vísindaleg vinnubrögð og hugtakavinna í ensku eru æfingaverkefni sem tengjast þeirri vinnu sem kemur fram næstu vikur og mikilvægt að vinna vel.
Skólaslit er hópaverkefni þar sem unnið er með Skólaslit 2 og hvetjum við alla til að hlusta/lesa á þessa frábæru og jafnframt hryllilegu sögu.
Í þessari viku eru einungis tvö verkefni í leiðsagnarheftinu og því áhersla á að vinna þau eins og lagt er upp með. Hér má sjá þau verkefni eins og þau birtast í leiðsagnarheftum nemenda.