Hugtakavinna í Ensku
Hugtakavinna í Ensku
Þetta verkefni er einstaklingsverkefni.
Unnið er inn í skjalinu sem er í gegn um forritið Canva. Taka þarf afrit af skjalinu sem kemur upp sjálfkrafa ef þið eruð innskráð inn á Canva. Hlekkinn má finna hér.
Fyllið út meðfylgjandi Canva skjal. Fyrsta glæran er sýnidæmi um hvernig á að vinna verkefnið. Notið annaðhvort https://snara.is/ eða https://glosbe.com/en/is til þess að þýða frá ensku yfir á íslensku.
Notið https://islenskordabok.arnastofnun.is/ til þess að finna skilgreiningu á orðinu.