Í þessu Stapamixi eru verkefni sem unnin eru bæði einstaklingslega og í hópum. Öllum verkefnum er skilað inn á Teams þar sem hvert verkefni á skilahólf.
Verkefni bætast við viku fyrir viku og er heimasíðan því lifandi skjal.
Í þessu Stapamixi eru verkefni sem unnin eru bæði einstaklingslega og í hópum. Öllum verkefnum er skilað inn á Teams þar sem hvert verkefni á skilahólf.
Verkefni bætast við viku fyrir viku og er heimasíðan því lifandi skjal.
Stapavaka er verkefni sem er keyrt núna annað árið í röð. Verkefnið gengur út á það að nemendur vinna eftir vísindalegum vinnubrögðum við að hanna og framkvæma tilraun/athugun með það að markmiði að miðla upplýsingum áfram.
Í Stapavöku er unnið í hópum eða einstaklingslega og er uppskeruhátíðin keppni þar sem dómnefnd kemur og fer yfir afrakstur nemenda. Veitt eru verðlaun fyrir 1-3 sæti.
Heimasíðan sjálf er lifandi og bætist við eftir því sem líður á tímabilið hjá okkur.
Hér má finna myndband þar sem farið er yfir út á hvað Stapavaka gengur. Jafnframt má finna hér fyrir neðan kynningu á hverri viku fyrir sig ásamt yfirferð á því sem gert er þá viku.
7. og 8. bekkur
31. október
Hugtakavinna í Ensku
2.nóvember
Vísindaleg vinnubrögð - æfingarverkefni
Skólaslit
9. og 10. bekkur
31. október
Hugtakavinna í Ensku
2.nóvember
Vísindaleg vinnubrögð - æfingarverkefni
Skólaslit
4. nóvember
How to spot bad science online and on social media
Lífsstílssnappari
Stuttmyndakeppni Skólaslit
Íþróttavísindi
Valverkefni 4
Hér er síða sem talar eingöngu um vísindaleg vinnubrögð og hvernig er hægt að nálgast vísindavökur eins og Stapavöku.
Stapaskóli heldur einnig utan um síðu sem fer yfir uppsetningu á skýrslu og hvað hvert viðfangsefni innan hennar þarf að miða að. Þú getur farið inn á hana hér.