Í þessu Stapamixi eru verkefni sem unnin eru bæði einstaklingslega og í hópum. Öllum verkefnum er skilað inn á Teams þar sem hvert verkefni á skilahólf.

Verkefni bætast við viku fyrir viku og er heimasíðan því lifandi skjal.

Kynning á stapamixinu

Stapavaka er verkefni sem er keyrt núna annað árið í röð. Verkefnið gengur út á það að nemendur vinna eftir vísindalegum vinnubrögðum við að hanna og framkvæma tilraun/athugun með það að markmiði að miðla upplýsingum áfram.

Í Stapavöku er unnið í hópum eða einstaklingslega og er uppskeruhátíðin keppni þar sem dómnefnd kemur og fer yfir afrakstur nemenda. Veitt eru verðlaun fyrir 1-3 sæti.

Heimasíðan sjálf er lifandi og bætist við eftir því sem líður á tímabilið hjá okkur.

Kynning á þema.mp4

Heildar kynning

Hér má finna myndband þar sem farið er yfir út á hvað Stapavaka gengur. Jafnframt má finna hér fyrir neðan kynningu á hverri viku fyrir sig ásamt yfirferð á því sem gert er þá viku.

Helstu dagsetningar

7. og 8. bekkur

31. október

Hugtakavinna í Ensku

2.nóvember

Vísindaleg vinnubrögð - æfingarverkefni

Skólaslit


9. og 10. bekkur

31. október

Hugtakavinna í Ensku

2.nóvember

Vísindaleg vinnubrögð - æfingarverkefni

Skólaslit

4. nóvember

How to spot bad science online and on social media


Hér má finna öll verkefni sem unnin eru í viku 1 ásamt leiðsagnarheftum fyrir þau verkefni

Hér má finna þau verkefni sem bætast við í viku 2 ásamt þeim verkefnum sem bætast við í leiðsagnarhefti

Vika 3 og 4


Vika 5


Upptökuteymi


Dómnefnd


Valverkefni

Lífstílssnappari.pdf

Lífsstílssnappari

Stuttmyndakeppni Skólaslit

Íþróttavísindi - Hjartað.pdf

Íþróttavísindi

Valverkefni 4

Viltu vita meira?

Hér er síða sem talar eingöngu um vísindaleg vinnubrögð og hvernig er hægt að nálgast vísindavökur eins og Stapavöku.

Stapaskóli heldur einnig utan um síðu sem fer yfir uppsetningu á skýrslu og hvað hvert viðfangsefni innan hennar þarf að miða að. Þú getur farið inn á hana hér.