Í þessu Stapamixi eru verkefni sem unnin eru bæði einstaklingslega og í hópum. Öllum verkefnum er skilað inn á Teams þar sem hvert verkefni á skilahólf.

Verkefni bætast við viku fyrir viku og er heimasíðan því lifandi skjal.