Draugaslóð
Draugaslóð
Í Draugaslóð ætlum við að lesa bókina í skóla og heima, svara spurningum úr hverjum kafla og ræða innhald þeirra. Í lokin verður val um nokkur verkefni sem þau velja sér sjálf. Athugið að spurningarnar verða sendar heim í gegnum Mentor á hverjum mánudegi.
Við fylgjum þessari áætlun í lestri á tímabili.