Áður en nemendur velja sér bók til að lesa í bókaklúbbum gera þeir verkefni þar sem þeir spá fyrir um efni bókar út frá bókakápunni.
Niðurstöður í forspám nemenda Stapaskóla í september 2022 má skoða hér.
Allir nemendur i 8.-10. bekk velja eina af bókunum sem kynntar eru í þessari glærukynningu. Nemendum sem lesa sömu bók er raðað í bókaklúbba sem ræða efni bókanna á meðan á lestrinum stendur.
Lestraráætlun Drauga-Dísa
Lestraráætlun
Englar alheimsins
Lestraráætlun
Flugdrekahlauparinn
Lestraráætlun Gauragangur
Lestraráætlun Indjáninn
Lestraráætlun
Úr myrkrinu
Lestraráætlun
Undraherbergið
Skiladagur 20. september
Skiladagur 7. október
Skiladagur 7. október
Skiladagur 7. október
Fallorð, sagnorð og smáorð
Skiladagur 18. október
Fallorð, sagnorð og smáorð
Skiladagur 18. október
Unnið samhliða lestri
Lokaskil 21. október
Leiðbeiningablað
Leiðbeiningablað
Verkefni um málsnið og frásagnarhátt
Skiladagur 20. október
Unnið samhliða lestri
Lokaskil 21. október
Skiladagur 21. október