Sjónlistir
Roy Lichtenstein
Á hverju skólaári fær hver árgangur sinn listamann sem kveikju. 7.bekkur í ár vann með listamanninn Roy Lichtenstein. Hann var bandarískur myndlistarmaður sem einkum tengist popplistastefnunni. Hann leitar til teiknimyndasagna eftir myndmáli, myndefni og tækni og umskapar þetta allt í eigin listsköpun. Á sjötta áratug 20. aldar tóku listamenn upp á því að búa til listaverk úr því sem vinsælt var hverju sinni. Þessi listastefna hefur hlotið heitið popplist.
Herbergið
Nemendur hanna og búa til herbergi eftir sínu höfði
Ofurhetjan
Dýrið
Leikur með þrykk