Sjónlistir
Sjálfsmynd
Andy Warhol
Á hverju skólaári fær hver árgangur sinn listamann sem kveikju. 5.bekkur í ár vann með listamanninn Andy Warhol. Hann var bandarískur listamaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður. Hann var einn af frumkvöðlum popplistar í Bandaríkjunum á 6. áratugnum.
Dýrin
Ofurhetjan mín
Leikur að heitum og köldum litum
Línudans
Minecraft karakter hönnun