Sjónlistir
Einstakir nemendur
Nemendur í 3. og 4.vekk unnu saman að þessu verki. Við gerum alls konar í apríl til að vekja athygli á málefnum barna á einhverfurófi. Einhverfa á sér ýmsar birtingarmyndir og getur haft áhrif á færni til náms og samskipta. Hér nota nemendur fingrafar sitt, því hvert einasta fingrafar er einstakt.
Frida Kahlo
Á hverju skólaári fær hver árgangur sinn listamann sem kveikju. 3.bekkur í ár vann með listamanninn Frida Kahlo. Hún var mexíkósk listakona sem þróaði sérstakan stíl þar sem hún blandaði saman táknsæi, raunsæi og súrrealisma. Hún giftist ung mexíkóska kúbistanum Diego Riviera. Meðal þekktustu mynda hennar eru sjálfsmyndir málaðar á ýmsum tímum sem meðal annars sýna áberandi andlitshár (samvaxnar augabrúnir og skegghýjung) sem einkenndu hana og hún ýkti upp í myndunum.
Gefðu mér fimmu hvað ég elska lífið
Ofurhetjan mín
Minecraft karakter hönnun