Sveitastjórnarkosningar
a) Staðan um landið
b) Stuðningur flokks við XS framboð
3. Útrás - hvernig einföldum við lífið þitt?
4. Önnur mál
a) Staðan í stjórnmálunum
Mætt:
Áheyrnarfulltrúar:
Starfsfólk:
Fundur settur 17:00
Fundargerð síðasta fundar lögð fram.
RP og JGÞ: kalla saman fjármálaráð.
RP: skoða og byrja að setja upp heimasíður fyrir framboðin svo allt er tilbúið í vor.
KJ: ganga frá fjárhagsáætlun fyrir sveitarstjórnarkosningar og bera undir framkvæmdastjórn á fjarfundi í lok október.
RP: fá nýja teikningu þar sem hæðin er hugsuð í heild sinni fyrir flokkinn.
Fundargerð ritaði Stein Olav Romslo.