Hannið ykkar eign persónulegu grafík sem svo skerið út í vínylskeranum. Það er hægt að skera út bæði í filmu fyrir veggi eða boli.
Munið að þið getið umbreytt ljósmyndum með “trace bitmap” sem við skoðuðum í síðasta tíma. (sjá myndband hérna fyrir neðan) Svo getið þið auðvitað unnið texta og jafnvel hannað ykkar eigin logo. Hér neðst er að finna innblástur til skoða.
Hér eru hlekkir á kennslumyndbönd sem sýna hvernig við breytum ljósmynd í vektorgrafík og hvernig við undirbúum myndina fyrir skurðarvélarnar.
Inkscape - Ljósmynd breytt i vektor
Inkscape - Mynd undirbúin fyrir skurðarvél
Inkscape hönnun fyrir laserskurð myndband frá Fab Lab í Vestmannseyjum sem sýnir hvernig hanna á í Inkscape fyrir leiserskurðarvél, en það er sami undirbúningur og þarf fyrir vínilskurðarvélina.
Inkscape how to make name sticker
Inkscape byrjendur vinna med myndir
How to Put Text on Path (Tips and Tricks) - Inkscape Tutorial
Designing a Simple Logo in Inkscape
Skera út límmiða í Fab Lab Roland Camm GX 24 YouTube video frá fablabinu í Vestmanneyjum þar sem sýnt er hvernig á að græja vínilskurðarvélina.
Skera út límmiða skriflegar leiðbeingar með vínilskurðarvélinni
límmiðar:
https://www.pinterest.com/sigrhelga/stickers/
Leiserskurðarvél
https://www.pinterest.com/sigrhelga/lacercutting-inspiration/
Svo er líka hægt að googla eftirfarandi og skoða myndaniðurstöðunar: