það er auðvelt að finna sér kennsluefni á netinu. Auðveldast er að fara á YouTube og leita eftir Inkscape tutorial og þá kemur fjöldin allur upp af allskyns efni. Við höfum tekið saman nokkra linka sem okkur fannst gagnlegir.
Þetta er fínn playlisti á youtube sem útskýrir forritið vel og það er auðvelt að vera fikta í forritinu og láta það spila um leið. Stöðin (youtube channel) PhotoAdvanced2 sem gerir þessi kennslumyndbönd er líka með góð myndbönd fyrir lengra komna.
Mjög góður byrjanda kennslumyndbanda- spilunarlisti á YouTube. Vel farið yfir “shortcuts”. Mörg stutt video sem taka fyrir lítinn afmarkaðan þátt.
Góður spilunarlisti. Lengri myndbönd sem fara yfir margt. Talar hratt og maður lærir mjög mikið mjög hratt.
https://steinibrodda.wordpress.com/2014/10/25/punktar-linur-og-form/
Inkscape byrjendur vinna med myndir - leiðbeiningar á texta formi
Inkscape kennsluefni - leiðbeiningar á texta formi
Inkscape kennsluefni frá Salvöru Gissurardóttur - Myndbönd - fer hægt yfir
Hér er að finna fullt af kennsluefni á pdf formi. Þarna eru líka hlekkir á áhugavert kennsluefni sem þeir mæla með.
Inkscape tutorials vefur þar sem er að finna allskyns kennsluefni bæði á video og skriflegt.
FabLab wiki vefurinn Þesi síða benti á fullt af kennsluefni sem tengist Fab Labinu
Inkscape Hér er að finna síðu sem bendir á Inkscape kennsluefni. Þetta efni er mest allt skriflegt. þó er bent á nokur video.
Handbók um Inkscape frá Floss manuals Vefur þar sem auðvelt er að fletta upp verkfærunum og leita að “shorcuts” og þess háttar.