LSD

Hvernig dóp er LSD?

LSD er eitt af sterkustu ofskynjunardópi í heiminum og það er líka liktarlaust, litar laust og gegnumsætt.

LSD er líka búið til af efninu lysergic acid sem er fundið á sumum plöntum.

LSD er með efna blönduna C20 H25 N3O. LSD er ekki ávanabindandi en það er samt hægt að birgja upp þol fyrir því.

Hvernig er LSD tekið og getur það drepið þig?



LSD er oft tekið í pappírs eða pillu formi en það eru margar aðrar tegundir af LSD Formum.

LSD getur drepið þig en ekki er það líklegt að það muni gerast.

Hver fann upp LSD?



Það var fyrst fundið upp af Albert Hofman árið 1938 en hann vissi ekki að það væri með sjónhverfingar eiginleikana fyrr enn árið 1943.

LSD pappír

LSD pappír er eitt af aðal formum af LSD sem er notað hann er búin til þannig að það er leist upp lsd í vatni og sett nokkra dropa af því á pappír og síðan er það sett á eða undir tunguna.

Hvað var LSD notað í?

LSD var notað af CIA árin 1950 til 1960 til þess að stjórna fólki en það var gert á þann hátt að fólkið sem var að nota þetta vissi ekki af því.

Hversu lengi dugir einn skammtur eða ferð af LSD?

Það getur tekið allt að 20 til 90 mínútur fyrir LSD að virka. Ein ferð getur verið frá 6 til 15 klukkutíma að virka en oftast er það ekki lengra en 12 klukkutíma. Þegar ferðinni er lokið þá er möguleiki að maður fái “afterglow” áhrifin næstu 6 tímana. Það getur tekið allt að sólarhring áður en líkaminn fer aftur í sína nokkurn veginn upprunalegt ástand eftir ferðina. Hægt er að finna leifar af LSD í þvagi í fimm daga og í hársekkjum í 90 daga eftir að hafa tekið LSD.

Hvernig áhrif hefur LSD

LSD er ofskynjunarefni en þau eru þannig að þau séu ekki eingöngu notuð heldur líka með öðrum efnum.

LSD getur valdið geðveiki og það sem veldur fólki oftast skaða er að fólk er í geðveikisástandi þetta veldur líka miklum geðveikiseinkennum sérstaklega í því fólki sem er með geðræn vandamál að stríða fyrir.

Það getur líka valdið furðulegum hugsunum til dæmis að halda að maður sé fugl eða fiskur.

Hvað kostar LSD

LSD kostaði 2500 kr við lok ársins 2019 en það var mun ódýrara við lok ársins 2000 þegar það kostaði 1400 kr.

Efnaformúla LSD C20 H25 N3O

Heimildir