Amfetamín

Útlit og framleiðsla

Amfetamín er kemískt og ónáttúrulegt fíkniefni og var fyrst framleitt árið 1887 og var notað sem lyf til læknun til árið 1935. Amfetamín getur verið í duft, pillu og kristallaformi. Amfetamín er blanda af efnum sem eru gerð á tilraunastofum

Efnasamsetning

(NH2) á amfetamínsameindinni er kominn svokallaður metýlhópur (CH3). Þar að auki hefur einum OH-hóp verið bætt við í efedrínsameindinni.

Verð

Verð á amfetamíni hefur sveiflast töluvert undanfarin ár. Árið 2000 var verð á amfetamín 4400 kr , árið 2009 hækkaði verðið í 6200 kr., svo í 2019 lækkaði það í 3600 kr.

Áhrif á líkamann

Fólki líður sem það sé minna þreytt og geti einbeitt sér betur. Efnið slær á matalyst og veldur tímabundinni vellíðan og vímu. Fólki líður gjarnan eins og það eigi auðveldra með alla rökhugsun. Neysla á spítti getur líka valdið vanlíðan, kvíða, óróleika, ranghugmyndum og jafnvel ofsóknarbrjálæði.

Markasetning og vinsældir

Þetta súlurit sýnir hversu margir keyptu amfetamín árið 2010 til 2018 um allan heiminn.

Forvarnir

Á vegum Landlæknisembættisins er gefið út ýmislegt efni varðandi forvarnir.

Heimildir