21.3.3
Textílnám byggist meðal annars á þekkingaröflun, hugmyndavinnu og sköpun þar sem nemendur vinna með efni og áhöld greinarinnar. Lögð er áhersla á framkvæmd og ferli sem gefur nemendum tækifæri til að beita fjölbreyttum aðferðum og skilja eðli og eiginleika greinarinnar. Textílnám gefur nemendum tækifæri til að þroska samhæfingu hugar og handa, upplifa og tjá sig, skapa sér persónulegan stíl í klæðnaði og læra að búa til afurðir sem hafa persónulegt gildi.
Um textílmennt á heimasíðu Aðalnámskrár grunnskóla
t