Forritun
og rafrásir


Forritun og rafrásir í skólastarfi

Hugbúnaður
og hönnun

Forritunar ritlar:
Forritunar ritill er kerfi eða tól sem hjálpar notendum að skrifa, prófa og framkvæma forritunarkóða. til eru nokkrir 



MakeCode fyrir Micro:bit

Skratch

Arduino

Micro:bit


Micro:bit er örtölva sem var upphaflega þróað af BBC í Bretlandi árið 2015 sem hluti af menntaáætlun þeirra til að auka áhuga og kunnáttu nemenda í tækni- og forritun. Þetta er lítil tölva með mismunandi eiginleikum, eins og 25 LED-ljósa skjá, tvo hnappa, ljósskynjara, hreyfiskynjara, áttavita og fleira. Hún er hönnuð til að vera einföld í notkun, en samt nóg öflug til að leyfa nemendum að skapa ýmis konar verkefni.

Micro:bit býður upp á fjölbreyttan möguleika í skólastarfi og hjálpar nemendum að skilja hvernig tækni virkar , þjálfa sig í forritun á skapandi og 


Gagnlegar síður og verkefni:

MakeCode fyrir Micro:bit

Touchboard

Gagnlegar síður og verkefni:


https://proffi.is/ 

https://kaska.is/touchboard/ 

MakeCode fyrir Micro:bit

Skratch

Arduino