Nemendur í 2.bekk teiknuðu Ísland og skáru út í krossvið í lazerskeranum. Standur fyrir batterí prentaður í 3D prentaranum og sett ljósdíóða fyrir aftan Ísland.
Nemendur völdu sér fisk til að teikna, sem var svo skorinn út í pappa í lazerskeranum.
Nemendur sauðuðu sokkabrúður sem þeir notuðu í lazerskornu leikhúsi sem þeir skreyttu.
Lazerskorið hrekkjavökuskraut úr pappa.
Eftir að hafa fræðst um býflugur, hunang og ýmislegt tengt því teiknuðu nemendur sitt blóm sem var skorið út í pappa í lazernum. Því næst var búin til uppistaða fyrir vef sem nemendur vefuðu inn í blómið ásamt því að sauma sína býflugu. Unnið í 2.bekk hjá Maríu og Björk