Selásskóli

Nemendur í 2.bekk teiknuðu Ísland og skáru út í krossvið í lazerskeranum. Standur fyrir batterí prentaður í 3D prentaranum og sett ljósdíóða fyrir aftan Ísland.

Verkefni unnið í sköpunarsmiðju hjá 1.og 2.bekk. Hringur skorinn út í pappa í lazerskera.

Komdu og skoðaðu hafið í 2.bekk

Nemendur völdu sér fisk til að teikna, sem var svo skorinn út í pappa í lazerskeranum.

Sokkabrúðuleikhús

Nemendur sauðuðu sokkabrúður sem þeir notuðu í lazerskornu leikhúsi sem þeir skreyttu.

Hrekkjavökuskraut

Lazerskorið hrekkjavökuskraut úr pappa.

Býflugan og blómið

Eftir að hafa fræðst um býflugur, hunang og ýmislegt tengt því teiknuðu nemendur sitt blóm sem var skorið út í pappa í lazernum. Því næst var búin til uppistaða fyrir vef sem nemendur vefuðu inn í blómið ásamt því að sauma sína býflugu. Unnið í 2.bekk hjá Maríu og Björk