Myndvinnsla

Pixlr myndvinnsluforrit á netinu

Pixlr eru góð og mjög vinsæl myndvinnsluforrit á netinu. Fría útgáfan er með fjölmörgum möguleikum þar með tólum sem nota gervigreind til að vinna sumar aðgerðir fyrir okkur. Hægt er að opna myndir á flestum formum s.s. PSD (Photoshop), PXD, JPEG, PNG (gegnsaætt), WebP, SVG og fleira.

Fjarlægir bakgrunn

Einfalt forrit fyrir byrjendur

Forrit fyrir lengra komna

Innblástur

Pixlr X - Express

Kennslumyndbönd

Helstu aðgerðir 1

Resize Image, Canvas Size, Rotate & Flip (Canvas), Background, Arrange, Rotate & Flip (Image), Blend mode, Duplicate & Delete, Crop, Straighten, Select Aspect

Helstu aðgerðir 2

Shape Cutout, Magic Cutout, Draw Cutout, Lasso Cutout, Adjust (Auto Fix), Adjust (Manual), Filter, Effect

Helstu aðgerðir 3

Liquify, Push, Enlarge, Shrink, Swirl Right, Swirl Left, Restore, Heal & Repair, Clone Stamp, Blur, Sharpen

Helstu aðgerðir 4

Lighten, Darken, Brush Tool, Eraser Tool, Pen Tool, Shape Tool, Text, Add Element, Add Image

Æfingaverkefni 1 - fjarlægja bakgrunn 1

Veldu mynd af persónu og bakgrunnsmynd inn i verkefni inn á Classroom: https://classroom.google.com/c/MjQyMzE5ODYwMjha/a/MTc0MjE5NTEwNTc2/details

Notaðu Pixlr BG til að fjarlægja bakgrunn af myndinni af persónu, vistaðu myndina og opnaðu í Pixlr X.

Sameinaðu svo myndina við bakgrunnsmyndina. Gerðu nokkrar tilraunir og reyndu að láta myndirnar líta eðlilega út.

Skilaðu tilraununum gegnum Classroom.

Æfingaverkefni 2 - Liquify

Finndu þér mynd af manneskju eða dýri á Unsplash eða úr Stock myndum á Pixlr, vistaðu á tölvunni þinni og opnaðu í Pixlr X.

Notaðu Liquify tólin til að breyta myndinni. Prófaðu öll tólin til að byrja með til að fá tilfinningu fyrir því hvernig þau virka.

Gerðu bæði mynd með ýktum breytingum og mynd með trúverðugum breytingum.

Myndbandið Helstu aðgerðir 3 sýnir þessar aðgerðir.

Skilaðu myndunum gegnum Classroom.


Photo by Justin Chen on Unsplash

Breytt mynd

Æfingaverkefni 3 - Dýrahaus

Finndu þér eina af manneskju og eina af dýri á Unsplash eða úr Stock myndum á Pixlr og opnaðu þær á PixlrX

Blandaðu myndunum saman svo úr verði mynd af persónu með dýrahaus. Reyndu að gera myndina eins raunverulega og hægt er.

Vistaðu myndina og skilaðu inn á Classroom.


Æfingaverkefni 4 - Lagfæringartólin - Retouch

Sæktu stóra útgáfu af myndinni hér til hægri inn á Classroom verkefninu. Vistaðu hana á tölvunni þinni og opnaðu hana í Pixlr X.

Notaðu lagfæringartólin til að fjarlægja örið á andlitinu

Prófaðu bæði heal og clone og finndu út hvað þér finnst henta best.

Myndbandið Helstu aðgerðir 3 sýnir þessar aðgerðir.

Vistaðu myndina og skilaðu henni inn á Classroom verkefnið.



Pixlr X - Verkefni

Verkefni - Útkliptur texti


Verkefni - Mynd í auga


Verkefni - Öfugsnúið


Verkefni - Blöndun á lögum


Verkefni - Breyta dag í nótt


Verkefni - Fantasíu mynd


Pixlr E - Editor

Kennslumyndbönd

Helstu aðgerðir 1

Arrange, Marquee Select, Lasso Select, Lasso Select, Crop, Shape Cutout, Magic Cutout, Draw Cutout, Lasso Cutout

Helstu aðgerðir 3

Lighten, Darken, Vibrance, Saturation, Temperature

Helstu aðgerðir 2

Push, Enlarge, Shrink, Swirl Right, Swirl Left, Restore, Heal, Clone, Blur, Sharpen

Helstu aðgerðir 4

Pen, Draw, Eraser, Fill, Shape, Text, Picker, Zoom

Pixlr E - Verkefni

Verkefni - bættu þér inn á mynd


Verkefni - Speglun


Verkefni - Glimmer texti


Verkefni - Glóandi texti



Verkefni - Draugahús

Takið mynd af Foldaskóla eða húsinu ykkar og gerið svona mynd

Verkefni - Glóandi texti