Grafísk hönnun - Umbrot

Canva er vefsíða þar sem hægt er að búa til veggspjöld, bæklinga og annað umbrot með einföldum hætti.

Notuð er "draga-sleppa" aðferð og síðan býður upp á fjölda sniðmáta, mynda og leturgerða sem má nota í efnið sitt.

Hægt er að nota Canva í fjölmörg mismunandi verkefni s.s. efni fyrir samfélagsmiðla og vefsíður, bókakápur, matseðla, bæklinga, veggspjöld og kynningar.

Inn á Canva er einnig mikið af hjálpartólum til að gera hönnunina sína fallegri og faglegri.

Verkefni

Að nota Canva

Búa til
Instragram efni

Grafísk hönnun

Gagnlegt efni

Lærðu Canva á 10 mínútum

Mæli einnig með eftirfarandi myndböndum inn á Canva - byrjendanámskeið

  1. Getting started on Canva (1:53 min)

  1. How to design from scratch (0:47 min)

  1. How to use a template to create unique designs (0:57 min)

  1. Add and editing text (1:21 min)

  1. How to change your text font (0:41 min)

  2. How to share, download, print or publish your design.