Ljósmyndun

Lokaverkefni

Verkefnalýsing á lokaverkefni úr ljósmyndahluta

Ljósmyndun - matsverkefni

Tími 1 - grunnatriði

Bakgrunnur - rammar - litir

Ljósmyndun 3 - bak-rammar-litir.pptx

Hvað þarf til að vera góður ljósmyndari?

5 Desirable Qualities Every Good Photographer Should Have

  • Sköpunarkraftur og ímyndunarafl

  • Auga fyrir smáatriðum

  • Þolinmæði og sveigjanleiki

  • Samskiptahæfileikar

  • Ástríða fyrir listgreininni

Þriðjungareglan og birta

Ljósmyndun 2.pptx

Tímaverkefni

Æfið ykkur að taka góðar myndir

Atriði til að hafa í huga:

  • Ramma myndina vel inn

    • Miðjujöfnun eða þriðjungaregla

    • Velja góðan bakgrunn

    • Passa að það sé ekki "truflun/drasl" inn á myndunum

  • Gæta að fókus og birtu

      • Prófið að taka mynd af því sam með ljós frá mismunandi stöðum

      • Skoðið muninn



Tími 2 og 3 - mismunandi skot og myndir

Mismunandi skot

Myndirnar hér að ofan eru fengnar fráeftirfarandi vefsíðu:

8 Camera Shots and Angles From Cinema That Can Help Improve Your Photos


Ljósmyndun 1- skot.pptx
Ljósmyndaverkefni

Tímaverkefni

  • 6 stöðvar

  • 1-3 á hverri stöð saman

  • 15 mín á hverri stöð

  • 3 í dag og í 3 næsta tíma

Muna:

innrömmun, þriðjungareglu, fókus, lýsingu og birtu!

Skila amk 1 mynd frá hverri stöð

inn á Classroom



Gagnlegt efni