Hljóðvinnsla

Hljóðvinnsla

Hljóðvinnsluforrit fyrir iPad

Hljóðvinnsluforrit á netinu

Ýmislegt gagnlegt

Verkefni - 123 Apps

  1. Sæktu WAV hljóðskrá inn á viðeigandi verkefni inn á Classroom, opnaðu í Audio Converter inn á 123 Apps og breyttu henni í MP3 skrá. Skráðu upplýsingar á skránna (Edit track info) og vistaðu hana inn á Google Drive.

  2. Notaðu Voice Recorder inn á 123 Apps til að taka upp sögu, ljóð eða brandara og vistaðu inn á Google Drive.

  3. Notaðu Audio Reverser inn á 123 Apps til að gera hljóðskrá öfuga og vistaðu inn á Google Drive.

  4. Notaðu Audio Joiner inn á 123 Apps til að tengja saman 2 eða fleiri hljóðskrár, prófaðu að nota Fade in, Fade out og Crossfade og vistaðu inn á Google Drive.

  5. Prófaðu eftirfarandi aðgerðir í Audio Cutter inn á 123 Apps:

    1. Klipptu burt bút úr hljóðskrá

    2. Breyttu hraðanum á hljóðskrá

    3. Breyttu tóntegund (pitch) á hljóðskrá

    4. Fiktaðu í tónjafnaranum

    5. Vistaðu hljóðskrá eða skrár með þessum tilraunum inn á Google Drive

Skilaðu öllum þessum verkefnum í þar til gert verkefni inn á Classroom!

Verkefni - Voice Recorder Online

  1. Notaðu Voice Recorder Online til að lesa upp sögu, ljóð eða brandara og vistaðu inn á Google Drive.

  2. Veldu þér lag, opnaðu það í Voice Recorder Online, klipptu meirihlutann af laginu í burtu og settu fade in og fade out á restina. Vistaðu inn á Google Drive og skilaðu inn á Classroom

  3. Finndu þér lag eða aðra hljóðskrá, prófaðu ýmsar aðgerðir í Vocie Recorder s.s. copy-paste, high pitch o.f.l. Vistaðu inn á Google Drive.

Skilaðu öllum þessum verkefnum í þar til gert verkefni inn á Classroom!

Hljóðbrellur

Hljóðbrelluverkefni

Búið til eins margar hljóðbrellur og þið getið á 30 mínútum. Vistið saman í eina hljóðskrá og skilið gegnum Classroom.