Námskeið 2025
Námskeið 2025
Í boði eru sex tímabil: frá 10. júní - 18. júlí en einungis er hægt er að velja fjögur tímabil
Könnunarvika: 10.-13. júní
Spilavika: 16.-20. júní
Vatnavika: 23.-27. júní
Útileguvika: 30. júní-4. júlí
Ruglvika: 7.-11. júlí
Vísindavika: 14.-18. júlí
Hægt að velja mismundandi tíma
kl. 9:00 - 12:00 (hálfur dagur) (barnið kemur með 1 nesti fyrir daginn)
Kl. 13:00 - 16:00 (hálfur dagur) (barnið kemur með 1 nesti fyrir daginn)
Kl. 9:00 - 16:00 en barnið fer heim í hádegismat (barnið kemur með 2 nesti fyrir daginn)
kl. 9:00 - 16:00 barnið er með hádegis nesti til að borða hjá okkur (barnið koma með 3 nesti fyrir daginn)
Sumarið 2025 verður Sumarfjörið einungis í Félagsmiðstöðinni við Strandveg